Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðarmið
ENSKA
significant point
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar vísað er til leiðarmiða í talfjarskiptum skal að öllu jafna nota nafn á einföldu máli um leiðarmið sem eru merkt með staðsetningu leiðsöguvirkis, eða einstakan fimm stafa, nafnakóða, sem hægt er að bera fram, fyrir leiðarmið sem eru ekki merkt með staðsetningu leiðsöguvirkis.

[en] Normally the plain language name for significant points marked by the site of a radio navigation aid, or the unique five-letter pronounceable name-code for significant points not marked by the site of a radio navigation aid, shall be used to refer to the significant point in voice communications.

Skilgreining
[is] tiltekin hnattstaða, notuð til að marka flugþjónustuleið eða feril loftfars eða í öðrum tilgangi tengdum flugumferðarþjónustu og flugleiðsögu (Flugorðasafni í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)

[en] specified geographical location used in defining an ATS route or the flight path of an aircraft and for other navigation and ATS purposes (IATE, air transport, 2012)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 677/2011 frá 7. júlí 2011 um ítarlegar reglur um framkvæmd í tengslum við starfsemi neta fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 691/2010

[en] Commission Regulation (EU) No 677/2011 of 7 July 2011 laying down detailed rules for the implementation of air traffic management (ATM) network functions and amending Regulation (EU) No 691/2010

Skjal nr.
32011R0677
Athugasemd
Til eru þrír flokkar leiðarmiða: jarðfastur leiðsögubúnaður (e. ground-based navigation aid), skurðpunktur (e. intersection) og varða (e. waypoint). Hvað varðar þessa orðskýringu þá er skurðpunktur leiðarmiðs tjáð sem radíal, stefna og/eða fjarlægð frá jarðföstum leiðsögubúnaði.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira